VG og Sjálfstæðisflokkurinn undir eina sæng?

    Það er rífandi stemning fyrir því að fella ríkisstjórnina segir Steingrímur J. En í ræðu hans á flokksþingi Vinstri grænna talar hann samt sem áður aðallega um að koma Framsóknarflokki út úr ríkisstjórn en talaði lítið um Sjálfstæðisflokkinn. Hann talar um að ef að ríkisstjórnin fellur yrði það vegna kosningarsigurs Vinstri grænna. Er Steingrímur ekki á leið í ríkisstjórn með Samfylkingu? Er mögulegt að við fáum að sjá VG og Sjálfstæðisflokk saman í ríkisstjórn í vor? Maður hlýtur að spurja sig.

    Ef staðan er svo hlýtur Samfylkingin að vera valkosturinn fyrir það fólk sem vill fella alla ríkisstjórnina, líka Sjálfstæðisflokkinn.

 

                                              


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband