4.11.2007 | 23:17
Að vera nörd..... eða að ekki vera nörd.
Jæja, svona mikið nörd er ég. Aðallega í kjánalegum aðstæðum. 100 prósent þeirra sem hafa tekið prófið skoruðu hærra í raunvísindum heldur en ég. Sögulegt? Kom mér samt á óvart að ég virðist vera meiri nörd í svona Sci-Fi rugli heldur en í sögu og bókmenntum. Magnaður andskoti. Fékk þó þau skilaboð að ég væri ¨Non-nerd¨. Prófið þetta á nerdtest.com.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.