Viltu flýja til Danmerkur eftir kosningar?

Sumar skoðanakannanir sýna að ríkisstjórnin sé hugsanlega á leiðinni að halda velli eftir kosningar. Ef að það gerist skil ég ósköp vel að fólk fari að hugsa sinn gang varðandi framtíð sína í þjóðfélaginu. Sumir vilja ganga lengra en aðrir. Þeir sem lengst vilja ganga vilja ef til vill ekkert búa á landinu. 

Hér má skoða það hvernig maður stendur vilji maður verða danskur ríkisborgari. Við erum að tala um 40 spurningar og maður verður að svara allavega 28 rétt. Ég tók prófið og hafði 24 rétt svör. 

Þetta er allt að koma. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ohhhh...ég var með 27!

Sigga (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband